Landið og náttúran – annað:
- Steinarnir á Dvergateini
- Steinamóðir á Kofra - óskasteinar
- Merktar gönguleiðir - bæði til Dýrafjarðar og Önundarfjarðar
- Heitin á fjörðunum, hvaðan koma þau? Skötufjörður sennilega komið úr írsku og þýðir síld
- Göngufélag stofnað í Súðavík 2006(?), búið að leggja nokkrar leiðir um svæðið og brýr smíðaðar yfir árnar inn í firði við Valagil