Menning og saga - orð, orðatiltæki, orðfæri, hljómfall í máli:
- Vestfirska mjög sterk hjá eldra fólki. Langa og fl. orð
- Börn töluðu um þykistunni þegar þau voru í hlutverkaleik
- Bíslag
- Ef maður ekki góður "ég læt ekkert í þetta"
- Fram eftir (inn í dal), en inn í fjörð
- Á helginni
- Utanumann (áhersla á forsetninguna)
- Puti , ekki putti
- "Það þýðir ekkert að baka, það er allt etið"
- Vóru, kómu, kóstur
- Genginn úti (snýr í norðurátt)
- Að fara ofaneftir (niður brekku, dal)
- Nær kemur þú = Hvenær kemurðu?
- Mikið um viðurnefni, fólk kennt við foreldra, hús
- Koma að neðan
- Deiga uppi = hnoða deig
- Í skúrinni = í skúrnum