Menning og saga - sögulegir atburðir:
- Mannskaði í snjóflóðum; 2 menn fórust í Reykjarfirði í byrjun 20.aldar. Einn maður fórst í snjóflóði á Urðarfjalli 1996 (Hlíðarhúsunum)
- UMF Leifur heppni stofnað ca 1940
- Vigdís Finnbogadóttir heimsótti Árneshrepp 1981
- Skugga-Sveinn sýndur í Norðurfirði ca 1942, Andrés í Norðurfirði lék Svein
- Ólafur Ragnar Grímsson heimsótti Árneshrepp 2000
- Síldarverksmiðjan í Djúpavík 1934 og á Eyri 1940
- Vegurinn kom 1966 eða 67
- Digital Ísland kom 2014
- Flóabardagi 1244
- Galdrabrennur 1654 - saga Jóns lærða
- Upphafið að spánverjavígunum 1615 - þrír menn fórust í Reykjarfirði
- Flóabardagi. Ófeigur (lagt 1918-20). Reykjum fram á 20.öld
- Landnámsmenn - Ófeigur, Eyvindur, Ingólfur
- Réttarhöld yfir Fjalla-Eyvindi - Bjarnafjörður, Drangavík
- Í Grettissögu - barist um hvalinn
- Barnalíkið í helli
- Jón lærði
- Árnes eftirsótt
- Kirkjuvíg Kolbeins Tumasonar