Um Pýramída og Loftskip
Pýramídar og loftskip virkjar skapandi greinar í þágu samfélagslegrar framþróunar.
Pýramídar og loftskip (Pyramids & Spaceships) er hugsað sem farvegur fyrir samvinnuverkefni valinna listamanna og hönnuða með einstaklingum og fyrirtækjum/stofnunum á svæðinu (Ísafjörður og nærliggjandi byggðir). Ferðaþjónusta er í örum vexti á Íslandi, Vestfirðir hafa ekki notið fjölgunar ferðamanna í sama mæli og aðrir landshlutar en gætu laðað til sín mun fleiri ferðamenn á næstu árum ef rétt er á málum haldið. Máttur hönnunar til mótunar vöru, þjónustu og markaðssetningar er mikill. Pýramídar og Lofstkip stefna saman atorkumiklu fólki á svæðinu og utanaðkomandi sérfræðingum og leiða teymið í gegnum skapandi ferli með samfélagsuppbyggingu og framþróun í huga.
Pýramídar og loftskip virkjar skapandi greinar í þágu samfélagslegrar framþróunar.
Pýramídar og loftskip (Pyramids & Spaceships) er hugsað sem farvegur fyrir samvinnuverkefni valinna listamanna og hönnuða með einstaklingum og fyrirtækjum/stofnunum á svæðinu (Ísafjörður og nærliggjandi byggðir). Ferðaþjónusta er í örum vexti á Íslandi, Vestfirðir hafa ekki notið fjölgunar ferðamanna í sama mæli og aðrir landshlutar en gætu laðað til sín mun fleiri ferðamenn á næstu árum ef rétt er á málum haldið. Máttur hönnunar til mótunar vöru, þjónustu og markaðssetningar er mikill. Pýramídar og Lofstkip stefna saman atorkumiklu fólki á svæðinu og utanaðkomandi sérfræðingum og leiða teymið í gegnum skapandi ferli með samfélagsuppbyggingu og framþróun í huga.