Gróður:
- Eyrarrós
- Ber: Hrútaber, krækiber, bláber, aðalbláber
- Fjallagrös, maríustakkur, skarfakál, mynta
- Vallargróður, kjarr, gras, melgresi
- Þari og þörungar
- Flétta og mosi
- Stör
- Blágresið, sem er hvítt í Hestfirði
- Berserkjasveppur í Bolaskógi
- Hvítuþyrnirós í Ísafirði
- Skógarelfting frá ísöld í Mjóafirði
- Stórminnkandi búfjárbeit og hlýnandi veðurfar hefur valdið örum vexti alls gróðurs, sérstaklega hins óæskilega