Landið og náttúran – dýralíf:
- Áður fyrr fundust hér álar (eru horfnir), fundust í síkinu á Sveinseyri, fundust líka inn í Botni. Fóru um 2000.
- Fjölskrúðugt fuglalíf
- Mjög fjölbreytt fuglalíf. Hér sést: hegri, fálki, snæugla, ernir
- Hegrar
- Tildra
- Uglur í skógræktinni
- Æðarvarp, æðarkóngur, Oddinn
- Mikið af smáhvölum
- Minkur og tófa