Helstu viðburðir í sögu Jökulfjarða og Hornstranda
Menning og saga - sögulegir atburðir:
Sveitarfélag þurrkast út á um 10 árum - 500 manns
Hallur tekur á móti yfirvöldum sem ætla að rukka landskuld
Flýja yfirvöld eftir að byggð fór í eyði
Landhelgisbrjótar í Hornvík/Kristinn Grímsson (Tíminn 1958)
Fransmenn stálu skektu af Stíg Stígssyni. Setti niður sexæring og náði bátnum. Renndu með síðunni á skútunni og hjuggu á bandið á skektunni. Fransmenn með krókstjaka, ætluðu að hvolfa bátnum. Stígur og co. slógu stjakana úr höndunum á þeim með árunum.