Skipasmíðin - viðgerðir. Ekki smíðað úr járni eftir að Stígur Stígs dó. Smiðjunni hans var breytt í fjós
Ullin unnin í föt. Vefstóllinn var aldrei notaður þegar að síðasta kynslóðin ólst upp
Spunnið á 2-3 rokka yfir veturinn
Sokkaprjónavél - Arnór og Bergmundur prjónuðu stykki fyrir nærbuxur í vélinni
Ull - prjónarar
Smíðarar - fötu og búsáhöld úr rekavið (sáir)
Aðallega notaður prjónafatnaður
Vatnsveita - hannaðar (notað líka sem kælir)
Smíðar - vinna úr rekaviði
Sigurlinni Pétursson
Vefstóll í Reykjarfirði, Dynjanda og Kvíum
Bandið var litað með jurtum
Prjónað
Ullin unnin frá grunni
laufviðarvettlingar
Smíðað úr tré og járni (Benedikt Hermannsson)
Engibert á Mýri á sylgju eftir B.H., samskonar sylgja úr Reykjafirði
Bátasmíði
Prjónavélar
Roðskó
Róðukross úr tré 2. al. og 13 þuml. á hæð, róðan sjálf er nær 1 al. 4.þuml. Kristr hefir þyrnkórónuna á höfði; á örmum krossins myndast sem ferhyrningar þar er nefnil. breiðara. Róðukrossinn hefir verið gyltr og málaðr með ýmsum litum en er orðinn skininn (ÞMÍ.is)