Landið og náttúran - gróður:
- Berjalyngið – berjamó. Mikið berjaland
- Gleym-mér-ei
- Fíflar og sóleyjar
- Puntstrá
- Villtar jurtir
- Fjöllin gróin upp í topp. Mikið gróið land, lyng og lágvaxið kjarr fremst í dalnum
- Lítið um sérstakan gróður
- Trjárækt byrjar seint
- Helst um gróður sem fólk vildi losna við