Menning og saga - atvinnusaga og atvinnuhættir:
- Verstöðvarnar í Kollsvík, Breiðavík og á Látrum
- Sjávarútvegur, mikil steinbítsveiði
- Vatneyrarvatnið, lagði á veturna og ísinn notaður til að kæla fisk
- Vatneyrarveldið
- Í nútímanum - lax, lax, laxeldi
- Smábátaútgerð á sumrin, stutt á miðin
- Konráð, bátur sem gekk milli Flateyjar og Barðastrandar sem flutning/samgöngutæki
- Radar-dýptarmælir
- Eini selfangari Íslendinga
- Fyrsta bræðslan sem bræðsla með feitan fisk
- 1899-1908 hafskipabryggja
- Gisting frá 1967 - Gistiheimili Erlu á Heimsenda - græna húsið fyrst. Brunnum 15 (Sólberg)
- Rafborg - matsala Erlu þar
- Kalli hvellur í Odda