Menning og saga - annað:
- Hingað kom fólk til að taka sundpróf. Fólk kom frá Patró, Bíldudal og Barðaströnd og gisti í Dunhaga
- Fólk hittist á fjallinu, fólkið héðan og fólkið frá Bíldudal - þá var farið í leiki
- Þrettándagleði 1985. Leikfélagið var með sýningu í Dunhaga
- Briddsfélag mjög öflugt, farið á landsmót kvenna
- Tálkni tvisvar í fótbóltabikarkeppni KSÍ
- HHF - Hrafna-Flóki, frjálsar íþróttir og sundhefð
- Vatnahvilftarleikar