Menning og saga - annað:
- Flestir kílómetrar af strandlengju per íbúa
- Byggðasaga Reykhólahrepps. Ritstjóri, Finnbogi Jónsson. Á að koma út á árinu.
- Hlunnindi: Atvinnuhættir e.t.v. vannýttir.
- Æðarvarp: þarf viðveru og hirðingu. Æðarvarp hefur víða eyðilaggst þegar byggð hættir.
- Selveiði: Áður mest umtalaða afurð. Núna engin. Selastofninn hrundi í kjölfar þess að afurðaverð féll og hætti nýting á hefðbundinn hátt og þar með hirðing. Kunna að vera bæði mannaverk og náttúrufar sem valda hruni breiðfirska selastofnsins.
- Grasnyt: Víða vannýtt, spillir líka á öfugan máta við ofnýtingu (Eyjar, Múlasveit). Snertir einnig aðgang og lífríki fugla