Orð, orðatiltæki, orðfæri, hljómfall í máli:
- Nær kemur hann?
- Fara á berjamó
- Norðastur (ekki nyrstur)
- Heimastur (næstur)
- Sértök áhersla á smáorð í ákveðnum tilvikum (aðeins í Bjarnarfirði en áberandi þar)
- Ofan við það, utan um það, (líka í Tálknafirði)
- Sykrið
- Skjaldan - sjaldan
- Bytta - bali
- Þetta reddast - þegar allir eru komnir á staðinn
- Norðastir - heimastir (í réttum)
- Sykrið
- Fjörk (í spilum)
- Smáorðaáhersla - um, við
- Seytján
- Jötur og garði
- Fjörk - fjarki