Menning og saga - sögulegir atburðir:
- Fransmenn
- Kaupfélag 1908 - stofnað sem pöntunarfélag
- Viðurkenning sem þéttbýli 1967
- Fyrsta fiskeldið 1977 á Sveinseyri - Jón Guðmunds. Sveinseyri, Björgvin Sigurjóns
- 1977 er byggt húsið sem verslun er núna, þá var "allt til"
- Brýrnar - Laugardalsá og Fagradalsá, byggður fyrir útsvar frá Hvalveiðist. Einnig byggð skólahús fyrir þann pening
- Uppbygging Hvalstöð á Suðureyri
- Breyting verður þegar frystihúsið var byggt 1945 (47?). Það hús brann og nýtt byggt
- Albert Guðmunds, kaupfélagsstjóri
- Laun kvenna og karla voru jöfn um 1960
- Fyrsti stálbátur
- Herdísarvík byggð fyrir sölu eignanna hér
- At. Laugardalskirkja 1907
- Kirkjan færð (vígð 2002)
- Sveinseyri við Tunguþorp
- Þórsberg 1975
- 1959 Tálkafjarðarkaupstaður að byggjast upp. Húsin byggð fyrir síldarpeninga frá Sveinseyri.1960 Byggja fleiri húsin sín
- Sveinn Valfells í kringum 1944-5
- Að þorpið skyldi byggjast upp (1945)
- Járnbrautin upp úr 1900-1904
- Járnbraut/grjót/ekki klárað
- Einar Ben átti fjörðinn og hálfan Laugardal, Einar og sr. Lárus í slagtogi
- 15-16 bændur, ein kona bóndi á Sæbóli, Tannanes utar (?)
- Sjóslys í Arnarfirði, upphafið að byggð í Tálknafirði
- Arfur kaupir Sveinseyri