Annað, sem vert er að komi fram:
- Maraþon hlaupahátíð um Inn-Djúpið
- Kvenfélagið Sunna stofnað 8.mars 1971 (ath(?) eldra frá 1920.) Góður vettvangur um öflun upplýsinga vegna matargerðar, lista og félagsstarfa
- Þjónusta/veitingar/gisting/söguslóðir:
- Reykjanes
- Heydalur
- Ögur
- Litlibær
- Vigur
- Fjölbreytt flóra að aukast fyrir plöntuskoðun: Fjalldalafífill, mýrarrós, brönugrös (blaðmikill 50cm stöngull, rauðbrúnt blóm.)
- Reiðleiðir
- Gönguleiðir
- Þrándur tröll í Mjóafirði
- Kaldalóns-Kexi
- Borgareyjar-Brúsi
- Kollur frá Blámýrum fylgdi í Þúfum
- Arnarbælis-Skotta fylgdi
- Sögur af huldufólki - húsfreyjan á Galtarhrygg
- Kýr sem ekki mjólkar. Huldukonan þakkar fyrir sig, sendir út á eyri, þar er hvalur – Hvaleyri