Annað, sem vert er að komi fram:
- Búskapur á bæjum í Djúpi
- Gamlar göngu- og reiðleiðir
- Ekkert verður ef ekki eru samgöngur á láði og legi
- Í dag er skortur á símasambandi, sjónvarpssambandi og sumsstaðar á rafmagni - Verður að bæta nú þegar!
- Vegi að bæjum verður að malbika eða binda nú þegar!
- Nauteyri (svipað og innréttingarnar í Reykjavík)
- Eldhúsið í Litlabæ - mjög sérstakt vegna hitasparnaðarráðsins (nánar...)
- Saga Vatnsfjarðar í Ísafirði
- Heitt vatn og laugar víða á jörðum
- Virkanir í Botni, Blævardalur, Mýri
- Ögurkirkja, bíblía