Menning og saga - orð, orðatiltæki, orðfæri, hljómfall í máli:
- „Að vamblenda" - að leggja síðuna á bátnum upp að klettum
- iðulega (illant) - alltaf
- Sáir - geysmluílát undir fisk/kjöt/súrmat
- D í stað fyri Ð - Ö í stað E > „höndur", „tönnur"
- Nær kemurðu > hvenær kemur þú
- Allir steinar stéttur (?)
- Yfirtaks > t.d. yfirtaks-læti í börnunum
- Ofan af sjó/ofan brekkan - neðan hlíðina (niður)
- Framburður orða – „Hvað sagdirdu?"
- Hann beiddi mig (biðja/bað)
- Tönnur - tennur
- Nordur í fjördur (þær fjörðurnar(KVK))
- Vestfirskur framburður
- Fara ofan og neðan
- Stikuófær (?)
- Sérstök orð, röð
- Einlægt