Menning og saga - annað:
- Heiðubrekka sem kennd er við Aðalheiði Árnadóttur, Heiðu. Börn hafa rennt sér í Heiðubrekku í tugi ára
- Gönguskíðahefð
- Pönnukökugangan
- Vetrarvinafélagið
- Skólinn
- Kvöldskemmtanir
- Leikirnir á kvöldin, allir saman, líka fullorðnir
- Íþróttafélagið Reynir
- Stöndum fast á okkar sannfæringu
- Berjaland einstakt og mikið
- Samkennd og samvinna mikil
- Sjómannadagskaffi
- Félagsheimili þarfnast viðhalds
- Verbúðalíf (sukk og svínarí), almenn blöndun
- Hér var bókasafn, fyrst í barnaskólanum og síðar í félagsheimilinu (lestrarfélag)
- Skátafélagið
- Íþróttafélagið Ívar (félag fatlaðra)
- Barnastúkan