Menning og saga - listasviðið, tónlist, myndlist, sviðslistir o.s.frv:
- Hugrún Ólafsdóttir (móðir Vilhjáls Knudsen), rithöfundur frá Vinheimum og myndlistarmaður
- Tóftir í Krossdal, byggingar eftir Samúel Jónsson
- Togarinn Pamela frá Hull í Englandi strandaði 1915 fyrir utan Krossadal, allir bjargast. Samúel reif togarann í sundur með hamri og meitli og nýtti járnið. Enn má sjá t.d. girðingastaura eftir þetta
- Gísli Halldórsson leikari frá Hvanej??
- Guðrún Torfadóttir hagyrðingur
- 1935-6 stúkan - Dunhagi byggður
- 1976 UMF Tálkni, leiklistarstarfið '76-'90
- Tónlistarskólinn stofnaður ca, 1976
- Verk Hr. Friðfinns í kirkjunni
- Vignir Arnar óuppsett útilistaverk
- Samkór Tálknafjarðar (í dag bara kirkjukór)
- Karlakórinn Vestri (V-Barð)