Menning og saga - sögulegir atburðir:
- Talisman – slys - kvenfélagið hugsar um leiði sjómanna árlega
- Stofnun Íslandssögu og Klofnings - stöðugt atvinnulíf
- Bygging og vígsla Laugasundlaugar 1933
- Hitaveitan 1977
- Kirkjan - bygging hennar var samskot íbúa 1937
- Act Alone
- Fisherman
- Flugvöllur 1976 - samgöngur á sínum tíma, lagður niður þegar göngin komu
- 66°norður stofnað 1925
- Átti að "leggja bæinn niður" fyrir jarðgöng
- Tyrkir komu. Allir súgfirðingar földu sig fyrir ofan Selárdal og eftir það kallast sá staður "tjaldsvæðið." Heimilisfólkið í Botni faldi sig í Kubbu (dæld) nema ein gömul kona sem sagði frá því að hún hefði verið skilin eftir
- Duggholufólkið
- Álagablettir í Keflavík
- Þýski njósnarinn sem faldi sig á Galtarvita
- Siggi Sam og járnkarlinn
- Þýskur njósnari á Galtavita
- Sundlaug á Laugum 1936-37
- Íþróttahús 2005
- Barnaskólinn 1907 - Barnask. 1957
- Sjúkraskýli um 1960
- Síldarsöltun - klukku var hringt þegar fólk átti að mæta í vinnu
- Súgfirðingur keyrður niður
- Snjóflóð 1995 og fl. (Sundlaugin gamla fór)
- Snjóflóð úr Norðureyrargilinu stuttu eftir að byggð lagðist þar af
- Hús með stefni upp í hlíð á Norðureyri
- Gamla íshúsið
- Barnaleikvöllur
- Staðarkirkja 1886
- Jarðgöngin gjörbreyttu öllu
- Galtarviti - Sumarbústaðir fóru í flóðinu sást ekki fyrr en löngu síðar
- Brjóturinn - skip fremst sem sökkt var þarna
- Surtarbrandsnáma
- Stúkan
- Skátarnir - Glaðheimar
- Sólarkaffi Ársólar
- Vigdís Finnbogadóttir vígði leikskólann Tjarnarbæ
- Safnið myndir Snorra Jóhannessonar
- Sigrún & Jón Sigurðsson, Bifröst, formaður frams. á þingi/ráðherra
- Firðir og fólk