Landið og náttúran – dýralíf:
- Mjög fábreytt dýralíf, aðallega fuglar
- Hávellan á firðinum
- Sendlingur
- Svartfugl
- Mikið af hrafni
- Háhyrningar og hvalir hafa verið í firðinum, jafnvel við fjöruna undanfarin þrjú sumur
- Hvítmávurinn verpir hvergi nema á Íslandi