Menning og saga - atvinnusaga og atvinnuhættir:
- Lýsisbræðsla
- Verslun Bjarna Eiríkssonar - elsta verslunin
- Kirkjan
- Bátasmíð - sérstök lögun á bátum. Smíðaðir t.d. í Falshúsi
- Falur Jakobsson bátasmiður
- Sérstök lögun, betra að koma þeim að landi með handafli
- Vélsmiður frá Danmörku kom til B.víkur, vélar í fleiri báta, Stanley sá fyrsti
- Veiðarfæri - lína
- Fiskimjölsbræðsla, lifrarbræðsla
- Rækjuvinnsla, inndjúpsrækja
- Hörpudiskveiðar hófust í Bolungarvík
- Fyrsta hafnarmannvirkið á Íslandi
- Áraskipaöldin
- Byggist upp sem verstöð (stærsta verstöð landsins í byrjun 20. aldar) Verstöð fyrir allt Djúpið, stutt á fiskimið. Allt að 100 bátar gerðir út - ca 800 manns í áhöfn en ca 300 hreppnum
- Mikil atvinnuþátttaka kvenna á árum áður í fiskvinnslu og atvinnumennsku um miðja 20.öld
- Samhjálp svæðisins hefur alltaf verið mikil og hjálpað mörgum heimilum á erfiðum tímum, t.d. á árum áður
- Gömul skattaparadís
- Föngun fjarri yfirvaldi
- Fjölmargir sóttu vertíð víða að og mótaði það menningu og málfar
- Samhjálp
- Núna: Sjávarútvegurinn, enn sæmilega kröftug útgerð
- Veldi Einars Guðfinnssonar
- Menning og saga - matarframleiðsla og matarhefðir, uppskriftir:
- Sláturgerð, vélindu
- Kinnar
- Hausastappa
- Bútungur
- Kúlaður steinbítur
- Þorramatur
- Verkun á sviðum - sviðalappir
- Bakarí hjá tréverkstæði JFE
- Höldum tryggð við gamlan mat en kannski ekki nógu mikla
- Framan af var einhæfni í mat
- Mjólkurframleiðslan Arna
- Mörflot
- Skata
- Innmatur í þorski - kúttmagar
- Kjúklingar - lengi verið
- Úr sauðfé – vélindu