Landið og náttúran - gróður:
- Burknar - margar tegundir í botni Súgandafjarðar
- Burnirót
- Fjölgrösugt skv. rannsókn Náttúrustofu Vestfjarða
- Gulgrænn mosi við göngin - verndaður
- Birkikjarr - lengsta samfellda birkikjarrið 3 km.
- Reynitré
- Fjölbreyttur gróður í Botnsdal
- Gróður nær hærra upp í hlíðar en víða annars staðar