Landið og náttúran – annað:
- Huldufólk og draugar út um allt. Banka enn upp á í húsum
- Til marks um erfiðar aðstæður landfr.lega/veðurfarslega er þegar að íbúar Fljótavíkur þurftu að flytja konu sem tekið hafði sóttina snemma (af tvíburum). Það þurfti að flytja hana á sleða um hávetur til Hesteyrar og koma henni í bát sem flutti hana til Ísafjarðar (Iðan)
- Látrar - Atlastaðir kl. 4 - 8 tímar á Hesteyri - 2-3 tímar til Ísafjarðar
- Sumarfjós í Kvíum, hinu megin við ána m.v. bæinn Byggt inn í barð, hlaðnir veggir
- Færikvíar(?) var líka þarna
- Hlaðnir veggir og hlaðin stétt