Menning og saga - atvinnusaga og atvinnuhættir:
- Þilskipaútgerð - fyrsta smíðað á Lækjarósi
- 3 skip gerð út í einu m.a. eigenda Guðný á Mýrum
- Hvalstóftir í Framnesi (Höfðaodda) - hvalstöð
- Ein stærstu æðarvörpin eru í Dýrafirði
- Vélsmiðjur í Dýrafirði, fyrst á Framnesi, þar lærði Guðbrandur
- Vélvæðing landbúnaðar, fyrsta dráttarvélin 1929, jarðýta 1948
- Sandsýtan 1949, Bændafélagið Eining - í verstöðvum á Fjallaskaga og víðar Sjávarútvegur
- Bókaverslun
- Sælgætisgerðin Sóló-Perla
- Fánir (og fl. tengd frystihúsi)
- Beinaverksmiðjan
- Húsasmíði
- Þróun menntamála (húsnæði, störf)
- Bakarí
- Hljóðfærasmíði
- Frönsku sjómennirnir
- Fiskeldi - frumkvöðull Matthías Guðm.
- Togaraútgerð
- Hótel Niagra - Vertshúsið
- Saltfiskverkun
- Sláturshús
- Harðfiskverkun - Hjallarnir
- Skógræktin
- Gunnlaugur Þor.
- Sjúkrahús, en ekki til að fæða börn fyrr en eftir 1955. Fyrsta aðgerð með fullri smitgáð utan Reykjavíkur
- Landbúnaðarmenning - stórbýli
- Vélsmiðja - enskir togarar - 1906-1990*
- Vélskóli
- Smiður Valdimar Elíasson, víkingaskip og Adam
- Eftir að ríkið afhenti Þingeyri jörðina Sanda árið 1936, hafði presturinn hluta af jörðinni, ca, 4 hektara, hinu var úthlutað til einstaklinga á Þingeyri til afnota. Erfitt reyndist hjá íbúum að afla sér heyja. Verkamenn á Þingeyri stunduðu sjósókn á vetrum.
- Á árunum 1860-1890 stunduðu Ameríkanar hér lúðuveiðar og byggðu sér hús yfir veiðarfærin sem kallað var Ameríkanahúsið
- Um miðbik síðustu aldar var hér blómleg verslun a.m.k. 4-6 verslanir. Kramvöruverslanir t.d: Verslunin Aldan, verslun Sigmundar Jónssonar, Kaupfélagið. Sælgætisverksmiðjan Sóló, rak verslun.