Landið og náttúran – annað:
- Mikill sjávarútvegur
- Bolungarvík byggir enn 90% á fiskveiðum og vinnslu
- Þuríður sigldi skipi sínu upp Ósá að Vatnsnesi þar sem hún bjó. Þar er staðsettur steinn sem kallast Þuríðarsæti sem á er minningarskjöldur um Þuríði
- Stöðugleiki í atvinnulífi og fólksfjölda
- Birgir Bjarnason segir að skip Þuríðar sé grafið niður í sand á Vatnsnesi