Landið og náttúran - veðurfar:
- Frost verður sjaldan meira en -10° yfir veturinn vegna nálægðar við sjóinn
- Stillur geta verið miklar, sérstaklega á kvöldin
- Svæðið er ekki úrkomumikið, sérstaklega frá nesi að býli og þess vegna er mjög gott að þurrka hér fisk
- Lognið
- Snjórinn
- Staðviðrasamt
- Kvöldsól....eða ekki
- Sólin kemur og fer
- Sólarlag
- Norðurljós
- Sjólæða að morgni
- Veður fer batnandi - ekki lengur hægt að fara á skauta á Pollinn
- Ofanflóða - Snjóflóðasetur - því hér er mesta hættan