Landið og náttúran – annað:
- Þegar sólin kemur fram fyrir Búðarhyrnu um hásumar áður en hún sest í hafið, þá kemur gyllt rönd á Bakkahyrnuna
- Mikil sönghefð og gleði
- Engin aldursmörk - allir alltaf saman
- Öllu gefið nöfn
- Konur kenndar við karla sína
- Mörg hús með skemmtileg nöfn: Spýtuhúsið, Súðin
- Börn kennd við mæður sínar
- "Sigurjón gekk svo hægt og dró lappirnar, gekk hægar en þokan"
- Teigar og Árvellir byggðust í kringum 1980 og innan við 20 árum síðar þurfti að rýma öll hús vegna snjóflóðahættu