Menning og saga - annað:
- Vernharður hafði keypt nýbýli og eftir fysta veturinn fluttu allir og Fljótavík fór í eyði, fluttu í Hnífsdal. Vernharður þurfti að borga í mörg ár af nýbýlinu eftir að hann flutti burt. Hélt nokkrum gimbrum og hesti með sér, annað fé var fellt
- Refarækt í Kvíum (frá eftir 1930-byggð laggðist af) - silfurrefur