Menning og saga - atvinnusaga og atvinnuhættir:
- Hætt að róa úr Arnarstapavíkum upp úr 1930, þar til voru verbúðir á fleiri stöðum í firðinum
- Bátar til á hverjum bæ
- Útgerð byrjar í kringum frystihúsið Tálknfirðing og Tungufell kom '68. Svo kom togarinn Tálknfirðingur 1978 og fór 1992
- Tálknfirðingur (bátur) keyptur í A-Þýskalandi ca. 1954 (ath. árbók Barðarstrandarsýlu, 4.bindi)
- Hvalstöðin - Suðureyrin - þurrabúðarmennska
- Hvalstöð byggð (hollendingar voru hér)
- 1935-9 Pétur Á. endurreisir hvalveiðistöðina
- Mikill landbúnaður, mörg kot, sjálfsþurftarbúskapur
- Margar rafstöðvar byggðar og tengdar við kot
- Virkjanir á öllum bæjum
- Rafstöðin á Sveinseyri 1930
- Veiðar við Hóp, það er að fiskur var veiddur í gildrur þegar fjaraði út
- Smiðjan 1963-90
- Trésmiðja 1974
- Tungusilungur 1984
- Uppbygging Fjarðarlax
- Sláturhús til 1972
- María Júlía BA. Magnús keypti hana, hún var mikið hér, er nú að ryðga niður í Ísafjarðarhöfn
- Albert Guðmundsson byggði upp frystihúsið, bátaútgerðina og svo framv. 6 bátar byggðir - Tungufell, Sæfari, Sæúlfur, Kópur (kominn aftur)