Menning og saga - Handverk og hönnun:
- Smíðar úr rekaviði, t.d. kyrnur (hyrnur?), bátar, klyfberar, trog, hús, búsáhöld, innréttingar, leikföng
- Smíðað úr trollkúlum, ílát til að elda í og t.d. brenna kaffi, gefa kálfum úr
- Sútað selskinn selt og notað t.d. í skó. Mikil útflutningsvara
- Allt hannað eftir hentugleika á hverjum stað
- Sauðskinn og nautskinn notað í fatnað
- Minja- og handverkshúsið Kört, stofnað 1997
- Vinnsla á rekavið- skrautmunir, staurar, parket, veggklæðningar
- Prjónles
- Útskurður
- Flatgryfjur úr reka
- Sólveig (jaspis)
- Handverkshúsið - minjasafn - rekaviður
- Gamla kirkjan úr rekaviði
- Valgeir - listmunir
- Jóhann - silfurskartgripir í handverkshúsinu og Kaupfélaginu
- Leirofn í Norðurfirði
- Kört 1997
- Siggi í litlu Ávík sagaði mikið af rauðviði - Sesseljubúð á Sólheimum