Menning og saga - matarframleiðsla og matarhefðir, uppskriftir:
- Saltað, reykt og kæst
- Saltað selspik
- Sviðnir selshreifar
- Selkjöt
- Kofan - reyktir lundaungar
- Þverskorin ýsa (ýsa hvarf úr flóanum upp úr 1960)
- Hvalur sóttur í hvalstöðina í bíl og seldur úr bílnum
- Hvalurinn soðinn í stóru ullarpottunum
- Súrsuð júgur borðuð
- Steiktir dindlar, bæði af rollu og sel
- Saltað, sigið og reykt
- Saltað hrossakjöt
- Saltfiskur
- Selspik
- Selshreifar
- Hrognkelsi
- Lundakofa
- Á Hólmavík, ýsa til 1960 - hvarf þá
- Hvalkjöt, keypt í Hvalfirði, fullur bíll og farið með vestur og selt
- Súrsuð júgur
- Gamli maturinn að koma aftur - sviðaveisla nú
- Sauðfjárræktarhérað
- Súrsuð júgur
- Dindlar
- Beljuhalar - uxahalar
- Æðaregg, kríuegg
- Siginn fiskur, grásleppa, grilluð grásleppa
- Selur
- Skarfur
- Kofa
- Beitukóngssagan - Roð sett í sjó á aðdjúpu - á hlóðirnar
- Lostalengjur (Húsavík) - aðalbláberjagrafið, tvíreykt ærkjöt
- Kræklingur ekki borðaður áður nema á Ströndum og við Breiðafjörð
- Reykt svið, söltuð svið